Kristin Dýrfjörð
  • Að skapa leikheima með börnum
  • Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku
  • Þátttaka 5 ára barna í undirbúningi og framkvæmd foreldrasamtala í Aðalþingi
  • Skuggabrúður
  • Smáveröld – leikur
  • Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi
  • Leikskóli er ekki sama og leikskóli

Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku

Birt 12. maí 2023 at 11:30 - Engar athugasemdir

Dagur á yngstu deild Í leikskólanum leikur Sólveig sér við mjólkurkasssa, annað barn kemur að og ýtir við henni svo hún dettur. Sem betur fer er leikskólakennari til staðar sem veit að það skiptir máli að viðurkenna og setja orð á tilfinningar beggja barna og sem styður börnin til að halda sameiginlegum leik með kassann […] IWEBIX Webdesign

Matmálstímar í leikskólum

Birt 24. október 2019 at 01:51 - Engar athugasemdir

Nýlega var fjallað um áhugaverða  sænska rannsókn Lenu Ryberg á matmálstímum í leikskólum á norska vefnum barnahagen.no  (árið 2019). Í rannsókninni beindi hún athyglinni að matartímum í einum leikskóla og sérstaklega að hvernig samskipti ættu sér stað í matmálstímum og reglum, skráðum og óskráðum sem þar giltu. Hún komst að því að allt er ekki […]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar