Kristin Dýrfjörð
  • Foreldrasamtöl – undirbúningur og framkvæmd
  • Foreldrasamtöl – almennt
  • Að skapa leikheima með börnum
  • Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku
  • Þátttaka 5 ára barna í undirbúningi og framkvæmd foreldrasamtala í Aðalþingi
  • Skuggabrúður
  • Smáveröld – leikur
  • Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi
  • Leikskóli er ekki sama og leikskóli

Matmálstímar í leikskólum

Birt 24. október 2019 at 01:51 - Engar athugasemdir

Nýlega var fjallað um áhugaverða  sænska rannsókn Lenu Ryberg á matmálstímum í leikskólum á norska vefnum barnahagen.no  (árið 2019). Í rannsókninni beindi hún athyglinni að matartímum í einum leikskóla og sérstaklega að hvernig samskipti ættu sér stað í matmálstímum og reglum, skráðum og óskráðum sem þar giltu. Hún komst að því að allt er ekki […] IWEBIX Webdesign

Kenningin um lausamuni og gagnsemi þeirra

Birt 5. febrúar 2015 at 02:58 - Engar athugasemdir

Arkitektinn Simon Nicholson setti fram kenningu um umhverfi barna í grein sem hann skrifaði 1971. Hann afneitaði því að aðeins fáir útvaldir væru skapandi, heldur væri  það umhverfi sem börn væru í sem styddi við eða drægi úr sköpun þeirra. Hann taldi leið til að mæta börnum og styðja við sköpun væri að skapa umhverfi […]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar