Kristin Dýrfjörð
 • Þátttaka 5 ára barna í undirbúningi og framkvæmd foreldrasamtala í Aðalþingi
 • Leikur barna með stafrænt leikefni
 • Skuggabrúður
 • Smáveröld – leikur
 • Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi
 • Leikskóli er ekki sama og leikskóli
 • The virus is just as a normal part of the play as any other shovel
 • Leikefniviður barna
 • Jafnrétti í leikskólastarfi
 • Svefn – hvíld leikskólabarna
 • Matmálstímar í leikskólum
 • Sameinuð athygli
 • Makerspaces eða sköpunarrými
 • Jólatré, jólaföndur og skaplón – eða?
 • Leikskólakennarar eru í starfi barnanna vegna
 • Leikskóli á tímamótum – Vellíðan og vanlíðan
 • Streituvaldar barna
 • Það sem veldur álagi í leikskólum
 • Vinnuaðstæður leikskólakennara
 • Ekki góð staða hérlendis samkvæmt OECD skýrslu um stöðu leikskólans
 • Þetta um elstu börnin í leikskólanum
 • Ráðstefna Rannung um fimm ára börnin
 • Aðlögun – febrúar 2017
 • Orðsporið – Framtíðarstarfið
 • Til þess er leikurinn gerður
 • Myndin af Tindastól
 • Leikskólinn í spegli Evrópu (2016)
 • Að umbreyta heiminum felst í að umbreyta gildandi uppeldisaðferðum
 • Matur og námsgögn í leikskólum borgarinnar
 • Fagmaður eða framlengingarsnúra!
 • Viðurkennd stærðfræði
 • Borðið, magnarinn, reipið – myndlíkingar til að ræða um leikskóla
 • Er leikskólinn sólkerfi, reikistjarna eða tungl? Eftirnýlenduvæðing leikskólahugmyndafræðinnar
 • Sjónvarpsgláp núll til þriggja ára barna
 • Lausn eða snara – hugleiðingar um gjaldfrjálsa leikskóla

Viðhorf starfsfólk leikskóla til starfa leikskólastjóra í fyrstu bylgju Covid-19 á Íslandi

Birt 17. febrúar 2022 at 23:48 - Engar athugasemdir

Hér er umræðuhluti greinar okkur Önnu Elísu Hreiðarsdóttur á íslensku fyrir þá sem áhuga hafa. Það er tengill á greinina hér fyrir neðan. Lærdómur rannsóknarinnar Útgangspunkturinn rannsóknarinnar var: „Hvernig gekk íslenskum leikskólastjórnendum í starfi í fyrstu bylgju heimsfaraldursins?“ Að sögn samstarfólks  þeirra virtust þeir hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og að mestu sýnt góða [...] IWEBIX Webdesign

Matmálstímar í leikskólum

Birt 24. október 2019 at 01:51 - Engar athugasemdir

Nýlega var fjallað um áhugaverða  sænska rannsókn Lenu Ryberg á matmálstímum í leikskólum á norska vefnum barnahagen.no  (árið 2019). Í rannsókninni beindi hún athyglinni að matartímum í einum leikskóla og sérstaklega að hvernig samskipti ættu sér stað í matmálstímum og reglum, skráðum og óskráðum sem þar giltu. Hún komst að því að allt er ekki [...]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar