• Lýðræði með eins til þriggja ára – samverustundir
 • Öryggislaus börn – tilfinningalega vanrækt börn
 • Hin hljóða markaðsvæðing: Skólakerfi á krossgötum
 • Áhrif fjölmiðla á leik barna
 • Sanngjörn, ákveðin, frek, glaðlynd, stúrin
 • Sit upp á hól og góni
 • Uppeldisfræði hlustunnar – hvert barn er kór
 • Eru börnin strengjabrúðustjórnendur?
 • Fullorðin má ekki snerta mig
 • Ögrandi hegðun barna er áskorun
 • Vita leikskólakennarar ekki að þeir eru að kenna lestur?
 • Bandamenn leikskólans – foreldrar
 • Óstaðlaðir leikskólar
 • Gluggi inn í leikskólastarf
 • Hvað gera leikskólakennarar?
 • Loris Malaguzzi
 • Að finna sína hillu – reynsla kennaranema
 • Grunnþátturinn lýðræði
 • Hjarta – hugur – hönd  sjálfbærni í verki.
 • Leikur ungbarna
 • Frjáls leikur – hvað er það?
 • Veðurfréttamaðurinn
 • Eðlisfræði í leikskóla
 • Pappírsgerð
 • Ljósheimar
 • Leikskólinn á ÚTSÖLU
 • Að nota sögusteina
 • Leikskólinn? Er hann svo frábær?
 • Foreldrar spyrja börn
 • Sögusteinar

Hin hljóða markaðsvæðing: Skólakerfi á krossgötum

Birt 14. apríl 2014 at 13:27 - Engar athugasemdir

Fyrir nokkrum vikum var ég beðin um að flytja erindi um markaðsvæðingu skólakerfsins á ráðstefnu VG um sveitarstjórnarmál sem haldin var 12. apríl 2014. Ég ákvað að slá til enda málið mér hugleikið.  Margir hafa falast eftir erindi mínu og ákvað ég að setja það inn sem PDF skjal hér á vefinn minn fyrir áhugsama. [...] IWEBIX Webdesign

Áhrif fjölmiðla á leik barna

Birt 1. apríl 2014 at 14:03 - Engar athugasemdir

Samkvæmt Aðalnámskrá á að tengja starfið í leikskólanum því umhverfi og menningu sem barnið lifir og hrærist í. Þar er lögð áherslan á þá menningu sem hægt er að skilgreina sem fullorðinsmenningu. Menning hefur m.a. verið skilgreind sem þær: Hugmyndir, gildi, reglur og norm sem við meðtökum frá eldri kynslóðum og við viljum að næst [...]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar