Kristin Dýrfjörð
 • Þetta um elstu börnin í leikskólanum
 • Ráðstefna Rannung um fimm ára börnin
 • Aðlögun – febrúar 2017
 • Orðsporið – Framtíðarstarfið
 • Til þess er leikurinn gerður
 • Myndin af Tindastól
 • Leikskólinn í spegli Evrópu (2016)
 • Að umbreyta heiminum felst í að umbreyta gildandi uppeldisaðferðum
 • Matur og námsgögn í leikskólum borgarinnar
 • Fagmaður eða framlengingarsnúra!
 • Viðurkennd stærðfræði
 • Borðið, magnarinn, reipið – myndlíkingar til að ræða um leikskóla
 • Er leikskólinn sólkerfi, reikistjarna eða tungl? Eftirnýlenduvæðing leikskólahugmyndafræðinnar
 • Sjónvarpsgláp núll til þriggja ára barna
 • Lausn eða snara – hugleiðingar um gjaldfrjálsa leikskóla
 • Gaggala tutti
 • Stundum er kveðjustund barna og foreldra erfið
 • Yngstu börnin í leikskólanum
 • Tilfinningar og traust – stórra og smárra í leikskólanum
 • Leikdeig án salts
 • Leikur með vír
 • Leikdeig – þægileg uppskrift
 • Hádegislúrinn
 • Heimagerðir litir
 • Kenningin um lausamuni og gagnsemi þeirra
 • Að láta barn gera – börn þátttakendur eða þiggjendur í leikskólastarfi
 • Skólaskylda fimm ára barna?
 • leikur eða agi – verkefni eða frelsi – deild eða bekkur
 • Réttlæti grunnur leikskólastarfs
 • Það er hægt að læra að vera góður sögumaður

Yngstu börnin í leikskólanum

Birt 5. febrúar 2016 at 15:49 - Engar athugasemdir

Í útlöndum eru hagfræðingar sem hafa tekið að sér að reikna út samfélagslegan ágóða af því að börn komist sem fyrst inn í leikskóla og ekki bara leikskóla heldur skóla þar sem gæði eru mikil. Einn þessara hagfræðinga sem mikið er vitnað til er James Heckman en hann hlaut einmitt nóbelsverðlaun í hagfræði árið 2000 og [...] IWEBIX Webdesign

Tilfinningar og traust – stórra og smárra í leikskólanum

Birt 27. janúar 2016 at 20:42 - Engar athugasemdir

Nú eru að koma fram fleiri og fleiri rannsóknir um yngstu börnin og starfið með þeim. Í Noregi er t.d. stórt rannsóknarverkefni í gangi þar sem aðstæður og menntun yngstu barnanna eru í kastljósinu. Meðal þess sem þar kom fram er að starfsfólk er ekki í nógu miklum tilfinningatengslum við yngstu börnin (Jonassen, 2016). Við [...]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar