Kristin Dýrfjörð
 • Kyngervi og kynusli leikskólabarna
 • Sameinuð athygli
 • Makerspaces eða sköpunarrými
 • Jólatré, jólaföndur og skaplón – eða?
 • Leikskólakennarar eru í starfi barnanna vegna
 • Leikskóli á tímamótum – Vellíðan og vanlíðan
 • Streituvaldar barna
 • Það sem veldur álagi í leikskólum
 • Vinnuaðstæður leikskólakennara
 • Ekki góð staða hérlendis samkvæmt OECD skýrslu um stöðu leikskólans
 • Þetta um elstu börnin í leikskólanum
 • Ráðstefna Rannung um fimm ára börnin
 • Aðlögun – febrúar 2017
 • Orðsporið – Framtíðarstarfið
 • Til þess er leikurinn gerður
 • Myndin af Tindastól
 • Leikskólinn í spegli Evrópu (2016)
 • Að umbreyta heiminum felst í að umbreyta gildandi uppeldisaðferðum
 • Matur og námsgögn í leikskólum borgarinnar
 • Fagmaður eða framlengingarsnúra!
 • Viðurkennd stærðfræði
 • Borðið, magnarinn, reipið – myndlíkingar til að ræða um leikskóla
 • Er leikskólinn sólkerfi, reikistjarna eða tungl? Eftirnýlenduvæðing leikskólahugmyndafræðinnar
 • Sjónvarpsgláp núll til þriggja ára barna
 • Lausn eða snara – hugleiðingar um gjaldfrjálsa leikskóla
 • Gaggala tutti
 • Stundum er kveðjustund barna og foreldra erfið
 • Yngstu börnin í leikskólanum
 • Tilfinningar og traust – stórra og smárra í leikskólanum
 • Leikdeig án salts
 • Leikur með vír
 • Leikdeig – þægileg uppskrift
 • Hádegislúrinn
 • Heimagerðir litir
 • Kenningin um lausamuni og gagnsemi þeirra

2. Aðlögun – upphaf leikskólagöngu

Birt 15. desember 2017 at 18:56 - Engar athugasemdir

Markmið aðlögunar, hvort sem um hefðbundna eða þátttökuaðlögun er að ræða, eru margþætt og snúa að barninu, fjölskyldunni og samfélaginu innan leikskólans sem utan. Í Aðalnámskrá leikskóla (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011) segir að við upphaf leikskólagöngu sé lagður hornsteinn að samstarfi foreldra og leikskóla. Það, hvernig staðið er að upphafinu, hvaða áherslur eru ríkjandi og [...] IWEBIX Webdesign

Leikskólakennarar eru í starfi barnanna vegna

Birt 10. nóvember 2017 at 18:17 - Engar athugasemdir

Í október lagði ég fyrir könnun þar sem ég spurði hvað starfsfólk leikskóla telur gefandi í starfi, hvernig það skilgreinir fyrirmyndar samstarf innan leikskóla og að lokum spurði ég um atriði sem fólk telur mest um vert að vinna að innan leikskólans. Ég sagði frá fyrstu greiningu á gögnunum á fundi Bernskunnar – Íslandsdeildar OMEP, [...]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar