Laupur
 • Leikdeig án salts
 • Leikur með vír
 • Leikdeig – þægileg uppskrift
 • Hádegislúrinn
 • Heimagerðir litir
 • Kenningin um lausamuni og gagnsemi þeirra
 • Fornaldarviðhorf í Hafnarfiði – lokun leikskólans Bjarma
 • Að láta barn gera – börn þátttakendur eða þiggjendur í leikskólastarfi
 • Skólaskylda fimm ára barna?
 • leikur eða agi – verkefni eða frelsi – deild eða bekkur
 • Réttlæti grunnur leikskólastarfs
 • Það er hægt að læra að vera góður sögumaður
 • Íslenski leikskólinn í Evrópskum spegli
 • Að undrast
 • Uppeldisfræðileg skráning og atferlisskráning
 • Thorvaldsen – Ásborg – Sunnuás
 • Lífsplanið mitt
 • Leikskólinn sumargjöf til íslenskra barna
 • Lýðræði með eins til þriggja ára – samverustundir
 • Öryggislaus börn – tilfinningalega vanrækt börn
 • Hin hljóða markaðsvæðing: Skólakerfi á krossgötum
 • Áhrif fjölmiðla á leik barna
 • Sanngjörn, ákveðin, frek, glaðlynd, stúrin
 • Sit upp á hól og góni
 • Uppeldisfræði hlustunnar – hvert barn er kór
 • Eru börnin strengjabrúðustjórnendur?
 • Fullorðin má ekki snerta mig
 • Ögrandi hegðun barna er áskorun
 • Vita leikskólakennarar ekki að þeir eru að kenna lestur?
 • Bandamenn leikskólans – foreldrar

Leikur ungbarna

Birt 11. mars 2013 at 02:07 - Engar athugasemdir

Ung börn hafa mikla þörf fyrir að leika sér. Þau eru sífellt að rannsaka heiminn og prófa sig áfram. Þau rannsaka efnivið með því að handfjatla hann, þreifa á honum velta honum fyrir sér, prófa að setja saman og taka í sundur, stinga honum upp í sig. Þau láta hluti detta í gólfið, skella þeim saman. [...] IWEBIX Webdesign

Hversvegna þessi eilífa áhersla á leikinn?

Birt 11. apríl 2012 at 00:02 - Engar athugasemdir

Að prófa sig áfram og gera tilraunir í gegn um leik er á undanhaldi í mörgum bandarískum leikskólum. Ástæðan er þrýstingur í átt til læsis, að börn eigi að vera læs þegar þau fara úr leikskólanum. Þrýstingurinn leiðir til þess að fjöldi kennara eyða meiri og meiri tíma í að kenna börnum lestur og  og [...]

Nýlegt efni

Síðustu færslur

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar