Kristin Dýrfjörð

Reggio Emila

Jólatré, jólaföndur og skaplón – eða?

filed under , ,

Þegar ég var ungur leikskólakennari lögðum við mikið upp úr sköpun þar sem ég vann. Við lögðum metnað í að setja verk barnanna fallega upp, gættum vel að hvernig við merktum verk þeirra þannig að við værum ekki að fara inn á verk þeirra og sköpun. Töldum ekki að okkar skrift sem dæmi ætti að […]

Loris Malaguzzi

filed under ,

Loris Malaguzzi fæddist þann 23. febrúar 1920 í Reggio Emilia og lést þar 30. janúar 1994. Malaguzzi var uppeldislegur leiðtogi og hugmyndafræðingur leikskólastarfins í Reggio Emilia, Samtímis því sem hann hafnaði þeirri hugmynd að hugmyndafræði gæti verið eign og að hún héldist óbreytt. Eðli hennar væri að þroskast og taka breytingum. Eftir honum er höfð […]

Um Reggio Emilia hugmyndafræði

filed under ,

Rætur uppeldsstarfsins í Reggio Emilia má að hluta rekja til þeirrar þrár fólksins að þurfa aldrei framar að horfast í augu við afleiðingar fasismans og að hluta til sósíalískrar hefða á Norður Ítalíu (Rinaldi, 2005). Rétt eftir seinni heimstyrjöldina var fyrsti leikskólinn þar settur á stofn með það að markmiði að ala þar upp gagnrýnin […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar