Kristin Dýrfjörð

Sarpur febrúar, 2013

Eðlisfræði í leikskóla

Eðlisfræði er daglegt viðfangsefni barna í leikskólum. Þau fást við ýmis eðlisfræðileg lögmál í gegn um leikinn. Fást þar við eðli hlutanna. Þau lyfta hlutum, láta þá renna, falla, þau róla sér, byggja úr kubbum, nota segla, láta hluti fljóta og sökkva og margt margt fleira. Í viðtali sem Pétur Halldórsson tók við mig á […]

Pappírsgerð

Börnum finnst yfirleitt gaman að búa til pappír, þau elska mörg drullumallið sem fylgir pappirsgerðinni. Undrið við að sjá pappír verða til er líka mikið.  Ég lærði fyrst að búa til pappir fyrir rúmum 25 árum. Þá var þetta ný list hér og fáir sem ástunduðu, síðan hefur margt breyst. Á sínum tíma smíðum við […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar