Kristin Dýrfjörð

Yngstu börnin í leikskólum í Danmörku

Dagur á yngstu deild Í leikskólanum leikur Sólveig sér við mjólkurkasssa, annað barn kemur að og ýtir við henni svo hún dettur. Sem betur fer er leikskólakennari til staðar sem veit að það skiptir máli að viðurkenna og setja orð á tilfinningar beggja barna og sem styður börnin til að halda sameiginlegum leik með kassann […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar