Kristin Dýrfjörð

Sarpur júní, 2013

Að finna sína hillu – reynsla kennaranema

Nýlega fékk ég það skemmtilega hlutverk að lesa yfir dagbækur og verkefni kennaranema við Háskólann á Akureyri. Í þeim fjalla þau um 10 vikna reynslu af heimsóknum í leik- og grunnskóla. Þau lýsa starfsháttum í skólum, samskiptum kennara og barna, hugmyndafræði sem unnið er eftir og svo framvegis. Frjóir og fjölbreyttir kennsluhættir Eftir að hafa […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar