Kristin Dýrfjörð

Sarpur maí, 2016

Viðurkennd stærðfræði

Börn nálgast viðfangsefni í umhverfi sínu á mismunandi hátt, tilhneigingar þeirra til náms eru ólíkar og birtast á ólíkan hátt. Dæmi um það er hvernig þau nálgast stærðfræði. Sum börn nálgast hana á hátt sem okkur fullorðna fólkinu finnst í raun vera „stærðfræði“ á meðan að önnur nálgast hana í gegn um leik og sköpun. […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar