Sarpur júlí, 2016
Fagmaður eða framlengingarsnúra!

Sem dæmi til að reka gott veitingarhús þarf margt að koma saman, það þarf hugmyndafræði, svo þarf góðan kokk, sem hefur vit á því sem hann er að gera, kann að elda, setja saman áhugaverðan matseðil, fylgja sannfæringu og vera skapandi í sínu starfi. Svo þarf hann að hafa afbragðs tímastjórn á tæru. Það þarf að hanna bæði eldhús og veitingasal þannig að það virki, að tryggt sé að flæði geti verið gott, að fólk sé ekki að flækjast fyrir hvert öðru, lýsing sé góð í eldhúsi en kannski mild í sal. Það þarf að velja hluti, borðbúnað, dúka og annað, sem er fallegt og fyrir augað en er líka endingargott.
Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 43
Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 44
Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 45
Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 82