Kristin Dýrfjörð

Sarpur mars, 2017

Öll störf eru kvennastörf en skammist ykkar þið sem veljið þessi sígildu

Stundum þegar ég les að öll störf séu kvennastörf (og merkingin er að störf sem einu sinni voru talin karlastöf séu kvennastörf) og leiðin sé að brjóta upp kynbundið nám og starfsval, velti ég fyrir mér hvort ég sem hef valið mér hefðbundið kvennastarf eigi að skammast mín fyrir það val. Hvað skilaboð erum við […]

Við viljum fleiri karla í leikskólana

Það hefur löngum verið ljóst að það starfa færri karlar en konur í leikskólum. Það er líka ljóst að það skiptir máli að þar starfi hæft og hugsandi fólk af öllum kynjum. Og við vitum að stundum þarf átak til að sýna fólki fram á gildi leikskólans og reyndar ýmissa annarra stofnana samfélagsins.   Fjölgum […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar