Kristin Dýrfjörð

Sarpur desember, 2013

Gluggi inn í leikskólastarf

Í leikskólum landsins á sér stað metnaðarfullt starf. Margir skólar skrá starfið á ýmsa vegu, ljósmyndir eru algengar og svo hafa smámyndbönd verið að ryðja sér til rúms.  Á heimsíðum fjölda leikskóla er hægt að sjá slík myndbönd sem eru eins og gluggar inn í starfið. Gluggar sem gefa foreldrum, fjölskyldum og jafnvel þeim pólitíkusum sem […]

Hvað gera leikskólakennarar?

  Hvað felst í starfi leikskólakennara? –Þeir vinna með börnum –Þeir skipuleggja umhverfi og nám barna. –Þeir taka þátt í að rannsóknum barna. –Þeir gera skráningar á námi barna og lesa úr þeim með samstarfsfólki, börnum og foreldrum. –Þeir taka daglega þátt í alla vega skapandi athöfnum. –Þeir eru bæði úti og inni. –Enginn dagur […]

Skapandi nám

Við Háskólann á Akureyri leggjum við áherslu á að námið sé skapandi. Starf í leikskólum er skapandi, þar er hver dagur nýr dagur með ný verkefni og ævintýr. Til þess að geta tekið þátt í undrinu sem nám barna er skiptir máli að hafa góðan undirbúining í skapandi starfi. Við HA leggjum við áherslu á […]

Nám í skapandi starfi – eitthvað fyrir þig?

Við Háskólann á Akureyri leggjum við áherslu á að námið sé skapandi, rannsakandi og skemmtilegt. Starf leikskólakennara er skapandi starf, þar sem hver dagur ber með sér ný ævintýr og nýja möguleika til sköpunar. Starfið er  fjölbreytt og þar getur fólk með ótrúlegustu áhugamál og fjölbreytta þekkingu notið sín og sérþekkingar sinnar. Leikskólakennarar þurfa að hugsa […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar