Kristin Dýrfjörð

Réttlæti grunnur leikskólastarfs

Í lok þessara færslu má finna í PDF skjali erindi sem ég flutti á Menntakviku 3. október 2014, hér að neðan má finna örfáa punkta úr fyrirlestrinum. Flest okkar þekkja sögur H.C Andersen við höfum lesið þær og í leikskólum eru þær víða lesnar enn. Sögur snerta okkur á annan hátt en fræðigreinar, þær setja […]

Grunnþátturinn lýðræði

Erindi flutt á málþingi félags heimspekikennara 13. apríl 2013 Lýðræði er ekki bara stoð eða þáttur heldur er lýðræði sá grundvöllur sem allt skólastarf hlýtur að verða að byggja á. Sá grundvöllur sem allt starf skóla verður að vera rótarfast í. Fræg er hugleiðing eins mesta hugsuðar menntaheimspekinnar, John Dewey sem velti fyrir sér þeirri þverstæðu […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar