Kristin Dýrfjörð

Sarpur Vísindasmiðja

Dundað í vísindasmiðju

Á svæðið kom nokkur hundruð manns, og ég átti erfitt með að vera alltaf búin að raða og flokka efniviðinn, þó svo að ég hafi gert mitt besta, hann rann saman á milli svæða, undir húsgögn og um allt gólf. Eins og gerist þar sem tugir barna koma saman í leik.

Leikur með vír

Að leika með vír hefur lengi fylgt leikskólum, kannski sérstaklega þeim sem hafa unnið í anda Reggio Emilia. Oft er notaður jarðleir með vírnum og jafnvel perlur og annað tilfallandi, hann er festur í trékubba eða á plötur. Vírinn er mótaður í allavega tvívíð og þrívíð verk (eins og sjá má á meðfylgjandi myndum). Það […]

Ljósaborð

Ljósaborð hafa lengi fylgt leikskólum. Í Reggio Emilia eru þau hluti af staðalbúnaði hverrar deildar, þau eru þar í mismunandi stærðum og formum. Ljósaborð bjóða upp á leik og vinnu með opinn efnivið. þau gefa tækifæri til þess að upplifa efnivið á nýjan og oft öðruvísi hátt. Þegar t.d. tveir mislitir gagnsæir hlutir eru lagðir á borðið […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar