Sarpur desember, 2017
Jólatré, jólaföndur og skaplón – eða?

þegar ég var ungur leikskólakennari lögðum við mikið upp úr sköpun þar sem ég vann. Við lögðum metnað í að setja verk barnanna fallega upp, gættum vel að hvernig við merktum verk þeirra þannig að við værum ekki að fara inn á verk þeirra og sköpun. Töldum ekki að okkar skrift sem dæmi ætti að […]