Sarpur Sjálfbærni
Matmálstímar í leikskólum

Nýlega var fjallað um áhugaverða sænska rannsókn Lenu Ryberg á matmálstímum í leikskólum á norska vefnum barnahagen.no (árið 2019). Í rannsókninni beindi hún athyglinni að matartímum í einum leikskóla og sérstaklega að hvernig samskipti ættu sér stað í matmálstímum og reglum, skráðum og óskráðum sem þar giltu. Hún komst að því að allt er ekki […]
Makerspaces eða sköpunarrými

Hvað er makerspace eða sköpunarrými? Síðustu ár hefur hugtakið Makerspace farið eins og sina um hinn vestræna heim. Hugtakið sjálft er nokkuð nýtt en það byggist á gömlum og stöðugum stoðum. Eins og það er notað hérlendis er það ættað frá Bandaríkjunum. Hugtakið eins og það er gjarnan notað er komið frá tímaritinu Make magazine […]
Jólatré, jólaföndur og skaplón – eða?

þegar ég var ungur leikskólakennari lögðum við mikið upp úr sköpun þar sem ég vann. Við lögðum metnað í að setja verk barnanna fallega upp, gættum vel að hvernig við merktum verk þeirra þannig að við værum ekki að fara inn á verk þeirra og sköpun. Töldum ekki að okkar skrift sem dæmi ætti að […]
Hjarta – hugur – hönd sjálfbærni í verki.

Í einu þeirra námskeiða sem ég kenni um þessar mundir er viðfangsefnið sjálfbærni. Sjálfbærni er hugtak sem hefur verið á ferðinni um íslenskt samfélag í nokkurn tíma en hefur nú náð að festa rætur. Í upphafi rugluðu margir því við sjálfsþurft (búskap t.d.) nú er skilningur almennings vonandi meiri og betri. Sjálfsagt er það samt […]