Kristin Dýrfjörð

Sarpur apríl, 2020

Laupur, lifandi eða dauður

Ég borgaði ekki hýsingrgjaldið fyrir síðuna Laup, þegar hún var á endurnýjun, hef nefnilega stundum velt fyrir mér gagnsemi hennar. En hef samt haldið henni úti frá því í apríl 2012. Fyrir um hálfum mánuði lokaði hún og hvarf af netinu. Einn notandi hafði samband, vantaði upplýsingar sem ég hafði ekki. Hef nefnilega aldrei vistað […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar