Leikur
Leikur er lífstjáning barnsins segir í Uppeldisáætlun fyrir leikskóla, sem er fyrsta námskrá leikskólans. Þar segir líka að leikurinn sé bæði markmið og leið í leikskólastarfinu. Undir þessari síðu verða færslur tileinkaðar leiknum í sinni víðustu mynd. En auðvitað mest eins og hann birtist leikskólanum.
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.