Kristin Dýrfjörð

Sarpur febrúar, 2017

Aðlögun – febrúar 2017

Nýlega bað ég starfsfólk leikskóla að svara fyrir mig könnun á fésbók um fyrirkomulagi aðlögunar í þeirra leikskólum. Ég lofaði þeim sem þátt tóku að segja þeim frá hvernig skiptingin er á milli aðlögunarforma. Það er skemmst frá því að segja að niðurstöðurnar spegla mjög vel þær niðurstöður sem ég fékk í sambærilegri könnun á […]

Orðsporið – Framtíðarstarfið

Forseti Íslands og aðrir gestir Barnavinafélagið Sumargjöf var stofnað 1924 til að mennta íslensk börn, það hét reyndar eitthvað annað á þeim tíma, forða ungum börnum frá frá soll, götulífi og vondum húsakynum, en menntun var það sannarlega sem upp á var boðið. Seinna stóð Sumargjöf, að áeggjan Þórhildar Ólafsdóttur forstöðukonu í Laufásborg sem þá […]

Til þess er leikurinn gerður

Í dag  4. febrúar 2017 er haldið upp á við Háskólann á Akureyri að 20 ár eru síðan að leikskólakennaranám hófst þar. En Háskólinn á Akureyri reið á vaðið, þar var fyrsta háskólanám fyrir leikskólakennara á Íslandi. Reykjavík fylgdi svo í kjölfarið. Við verðum með málþing í tilefni þessara tímamóta, sem er auðvitað í leiðinni […]

Myndin af Tindastól

Árið 2013 varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fá Orðsporið á degi leikskólans. En það er viðurkenning sem Félög leikskólakennara, Samband sveitarfélaga og menntamálaráðuneytið veita. Í tilefni þess var ég beðin um að skrifa litla hugleiðingu í Skólavörðuna. Ég ákvað að rifja upp mína eigin skólagöngu og þá sem höfðu áhrif á mig. Áðan rakst […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar