Kristin Dýrfjörð

Að umbreyta heiminum felst í að umbreyta gildandi uppeldisaðferðum

Titilinn hér að ofan er þýðing á orðum Janus Korczak (1878-1942) en hann setti sér ungur það markmið að breyta heiminum, gera hann barnvænni. Til þess að það væri mögulegt taldi hann að það þyrfti að breyta hugsanagangi fólk, fá það til að skynja og koma fram við börn á annan hátt en þá tíðkaðist. […]

Thorvaldsen – Ásborg – Sunnuás

Fyrir löngu var ég leikskólastjóri hjá Reykjavíkurborg, í leikskólanum Ásborg. Síðan ber ég hlýhug til leikskólans og reyndar þess sem stóð þar við hliðina Hlíðarenda, þar sem ég hóf minn feril sem leikskólakennari. Nú er búið að sameina Hlíðarenda og Ásborg og heitir hinn nýi skóli Sunnuás. Rétt áður en ég lét af starfi í […]

Leikskólinn sumargjöf til íslenskra barna

Sumardagurinn fyrsti er sérstakur dagur hjá þeim sem hafa málefni barna að áhugamáli eða jafnvel lífsstarfi. Það var á Sumardaginn fyrsta árið 1924 sem íslenskar konur stofnuðu Sumargjöf. Félagið sem byggði og rak fyrstu leikskólana. Í stofnskrá Sumargjafar segir m.a: Að tilgangur félagsins sé að stuðla að andlegri og líkamlegri heilbrigði og þroska barna í […]

Lýðræðisuppeldi og agi og örlítið tengt núvitund

Á Íslandi hefur umræða um aga og agavandmál verið vinsæl hjá hverjum samtíma. Þegar horft er til baka virðist sem sömu álitamálin og jafnvel lausnir komi fram aftur og aftur. Börnin eru óhlýðin og fyrtin og öllu siðferði virðist fara aftur. Hver kynslóð telur að sú sem á eftir kemur sé agalausari og ver upp alin en […]

Elstu börnin í leikskólanum

Frá Bandaríkjunum hafa verið að berast fréttir um  bylgju sem hefur riðið hefur yfir skóla þar undanfarin ár. Bylgjan felst í að halda börnum sem fædd eru seinni hluta ársins ári lengur í leikskólum (redshirting). Markmiðið er að bæta samkeppnistöðu barnanna í framtíðinni. Samkvæmt því sem kemur fram í rannsóknum í Bandaríkjunum er líklegra að […]

Mótandi áhrif málsins

Innan leikskólafræðanna hefur fólk verið upptekið af mótun starfsins í gegnum málið. Það var ekki að ástæðulausu að leikskólakennarar lögðust eftir því að fá bæði starfsheiti sínu og samnefnara fyrir vinnustaðinn breytt. Þegar menntun leikskólakennara hófst hér 1946 varð fóstruheitið fyrir valinu, en það hafði áður verið notað um þær stúlkur sem unnu við smábarnauppeldi. […]

Lýðræði í leikskólum í anda hugmynda John Dewey

Erindi haldið í tilefni 10 ára afmæli leikskólabrautar Háskólans á Akureyri þann 27. október 2006 á Akureyri.  Maðurinn John Dewey Er hægt að svara því? Er hægt að segja hver einhver er eða var? Sennilega ekki en það er hægt að segja frá stórum dráttum í lífi hans og hluta af þeim hugmyndum sem hann […]

Sumargjöf til barna – leikskólinn

Sumargjöf Sumardagurinn fyrsti er sérstakur dagur hjá þeim sem hafa málefni barna að áhugamáli eða jafnvel lífsstarfi. Það var á Sumardaginn fyrsta árið 1924 sem íslenskar konur stofnuðu Sumargjöf. Félagið sem byggði og rak fyrstu leikskólana. Í stofnskrá Sumargjafar segir m.a: „Að tilgangur félagsins sé að stuðla að andlegri og líkamlegri heilbrigði og þroska barna […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar