Kristin Dýrfjörð

Sarpur maí, 2014

Thorvaldsen – Ásborg – Sunnuás

Fyrir löngu var ég leikskólastjóri hjá Reykjavíkurborg, í leikskólanum Ásborg. Síðan ber ég hlýhug til leikskólans og reyndar þess sem stóð þar við hliðina Hlíðarenda, þar sem ég hóf minn feril sem leikskólakennari. Nú er búið að sameina Hlíðarenda og Ásborg og heitir hinn nýi skóli Sunnuás. Rétt áður en ég lét af starfi í […]

Lífsplanið mitt

Þeir hafa liðið hratt áratugirnir síðan ég ákvað að verða leikskólakennari.  Frá því að ég man eftir mér eru nokkrir þættir í umhverfinu sem mér hafa þótt skemmtilegri en aðrir, mér hefur t.d. alltaf þótt saga og sagnfræði sérlega skemmtileg, í barnaskóla gat ég ekki beðið eftir að þessi fög yrðu hluti af námi mínu, […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar