Kristin Dýrfjörð

Sarpur september, 2014

Möguleikar barnabóka í leik- og grunnskólum

Margaret Read MacDonald    Þann 15. september nk. heimsækir barnabókahöfundurinn og sagnaþulurinn Margaret Read MacDonald Háskólann á Akureyri og verður þar með bæði opinn fyrirlestur og vinnusmiðju fyrir áhugasama.  Fyrirlestur hennar fjallar um hvernig hægt er að nota sögur og segja sögur með börnum á ýmsum aldri. Hann verður í stofu N102 frá 10.00 – 10.40.  […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar