Kristin Dýrfjörð

Sarpur Barnabækur

Sagan af henni Gípu

Ég er af þeirri kynslóð sem lagði mikið upp úr að segja sögur og þulur frá eigin brjósti með börnum. Sögur sem byggðu á að romsa upp úr sér sömu rununni aftur og aftur, sagan af Einbirni og bræðrum hans er lýsandi fyrir þessa tegund sagna. Hins vegar held ég að ein mín uppáhaldssaga hafi […]

Möguleikar barnabóka í leik- og grunnskólum

Margaret Read MacDonald    Þann 15. september nk. heimsækir barnabókahöfundurinn og sagnaþulurinn Margaret Read MacDonald Háskólann á Akureyri og verður þar með bæði opinn fyrirlestur og vinnusmiðju fyrir áhugasama.  Fyrirlestur hennar fjallar um hvernig hægt er að nota sögur og segja sögur með börnum á ýmsum aldri. Hann verður í stofu N102 frá 10.00 – 10.40.  […]

Það er hægt að læra að vera góður sögumaður

Margir sem þekkja mig vita að eitt af því skemmtilegasta sem ég geri í leikskólum er að segja börnum sögur og að mörgum börnum finnst líka gaman þegar ég segi sögur. Nú undafarið hef ég verið að lesa alveg dásamlega bók um sögur eftir sögukonuna og barnabókahöfundinn Margaret Read MacDonald, en hún er einmitt á […]

Lýðræði með eins til þriggja ára – samverustundir

Í nýjasta Bagspejlet er m.a. fjallað um rannsókn á samverustundum með yngstu börnunum, möguleg áhrif þeirra og þátttöku. Rannsóknina gerðu þær Eide, OS og Samuelsson (2012) og hún tekur til mikilvægi þess að leikskólakennarinn þori og geti svolítið leikið af fingrum fram, þori að grípa boltann frá börnunum og gefa hann aftur. Í umfjölluninni er […]

Áhrif fjölmiðla á leik barna

Samkvæmt Aðalnámskrá á að tengja starfið í leikskólanum því umhverfi og menningu sem barnið lifir og hrærist í. Þar er lögð áherslan á þá menningu sem hægt er að skilgreina sem fullorðinsmenningu. Menning hefur m.a. verið skilgreind sem þær: Hugmyndir, gildi, reglur og norm sem við meðtökum frá eldri kynslóðum og við viljum að næst […]

Vita leikskólakennarar ekki að þeir eru að kenna lestur?

Ég heyrði því fleygt um daginn að við leikskólakennarar höfum í gegn um tíðina ekki fattað að við kenndum börnum að lesa. Það hefði í raun þurft utanaðkomandi fræðimann til að segja okkur það og það meira segja á þessari öld. Við hefðum verið okkur alveg ómeðvituð um að við værum að leggja grunn að […]

Að elska eða afplána lestur barnabóka

Þulur og ljóð hafa alla tíð fylgt mér í starfi.  Ég er ein þeirra sem er afar ólagviss, en að sama skapi kunni  ég helling að þulum og vísum (gæti vegna æfingarskorts hafa gleymt slatta). Ég hef líka átt gott með að koma ást minni á fyrirbærunum á framfæri við börn sem og að segja […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar