Kristin Dýrfjörð

CICE

CiCe er samstarfsnet fjölmargra háskóla um alla Evrópu sem sinna kennaramenntun.  Markmið CiCe er að vinna að skilningi á meðal Evrópubúa um sameiginleg gildi og viðhorf og að vinna að mannréttindum og borgarmenntun  um Evrópu.  Árlega stendur CiCe fyrir rannsóknarráðstefnum . Þetta ár í York á Englandi og næsta ár verður hún i Lisabon í Portúgal. CiCE gefur út mikið bæði kennsluefni og rannsóknartengdu efni. Allt efni sem CICE gefur út er frjálst til afnota fyrir þá sem áhuga hafa. Flest er aðgengilegt á netinu en heilmikið er líka til í bókasöfnum t.d. við bókasafn HA. Hægt er að leita í gagnabanka CICE á netinu.

Hér er slóð á gagnaleitarsíðu CICE

Sorry, the comment form is closed at this time.

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar