Kristin Dýrfjörð

Hin hljóða markaðsvæðing: Skólakerfi á krossgötum

Á krossgötum gamla tímans og hins nýja

Á krossgötum gamla tímans og hins nýja, barnið sem er að hefja göngu sína inn í skólakerfið.

Fyrir nokkrum vikum var ég beðin um að flytja erindi um markaðsvæðingu skólakerfsins á ráðstefnu VG um sveitarstjórnarmál sem haldin var 12. apríl 2014. Ég ákvað að slá til enda málið mér hugleikið.  Margir hafa falast eftir erindi mínu og ákvað ég að setja það inn sem PDF skjal hér á vefinn minn fyrir áhugsama.

 

Innan úr erindinu

…  Frá því að ég sendi inn heitið á erindinu hefur umræðan hérlendis sprungið út. Það gerðist með ræðu Margrétar Pálu, aðaleiganda og stjórnarformanns Hjallastefunnar, á fundi Samtaka atvinnulífsins og svo hefur hún fylgt umræðunni eftir af fullum þunga í öðrum fjölmiðlum, blöðum og útvarpi (Fréttatíminn, Bylgjan). Hún er í krossferð gegn miðstýringu, gegn kennarasambandinu, gegn námskrám. Af máli hennar má ráða að þessir aðilar/afstaða sé böl skólastarfs á Íslandi. Og hún er svo vinsamleg að benda okkur á lausnina, menntafrumkvöðla, sem taka að sér að gera betur. …

 

Hér að neðan er tengill í erindið.

_________________

 

Markaðsvæðing menntakerfisins – hin hljóða bylting KD

Sorry, the comment form is closed at this time.

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar