Kristin Dýrfjörð

Sarpur Matarmenning

„Glíman við offitu barna: Breytingar á hegðun til að takast á við lýðheilsu krísu í Bretlandi“

22,7% barna á aldrinum 10-11 ára í Englandi bjuggu við offitu á árunum 2022-23, samkvæmt rannsóknum frá National Institute for Health and Care Research og Háskólanum í Southampton. Á meðan og í kjölfar  Covid-19 faraldursins varð aukningu á barnaoffitu um allt Bretland, þar sem skólalokanir og sóttkví leiddu til minni líkamlegrar virkni, skjátími jókst og matvælaöruggi barna versnaði.

Afleiðingar ofþyngdar barna

Þó svo að þessar niðurstöður séu danskar er fátt sem bendir til að sama eigi ekki við hér. Það er lýðheilsumál að vinna með offitu barna, vegna þeirra eigin þroska og möguleika í framtíðinni. Það á ekkert barn að þurfa að vera á hliðarlínunni í lífinu, ekki að þora að mæta í skóla t.d. vegna eineltis sem það verður fyrir. Það á ekki að hafa áhrif á val þeirra um menntun og starfsvettvang.

Matur sem minningar  

Einhver sem hefur það í  uppeldi sínu að matartímar eigi að snúast um að koma mat af disk í munn á sem skemmstum tíma, gæti álitið að þetta sé eina leiðin, ég er hins vegar nokkuð viss um að fræðin telji slíka matartíma ekki vera þá sem við ættum að styðja og vinna að

Læst: Empowering children through mealtimes 

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Matmálstímar í leikskólum

Nýlega var fjallað um áhugaverða  sænska rannsókn Lenu Ryberg á matmálstímum í leikskólum á norska vefnum barnahagen.no  (árið 2019). Í rannsókninni beindi hún athyglinni að matartímum í einum leikskóla og sérstaklega að hvernig samskipti ættu sér stað í matmálstímum og reglum, skráðum og óskráðum sem þar giltu. Hún komst að því að allt er ekki […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar